Allt frá landnámi hafa Íslendingar reitt sig á öflug samskipti við umheiminn, einkum Evrópu. Í málstofu um álfuna í sögu og samtíð verður sjónum beint að þessum tengslum. Einnig verður Evrópusamruni síðustu áratuga tekinn til umfjöllunar og rýnt í stöðu Evrópusambandsins nú um stundir.

FaLang translation system by Faboba