Vetrarstarf viðburðarins Í öndvegi hefst fimmtudaginn 19. október og verður hann til húsa sem fyrr í fundarsal RA í bókasafni Dagsbrúnar á 4.hæð í Þórunnartúni 2.
Prófessor emeritus Svanur Kristjánsson ríður á vaðið og fjallar um "Framtíð íslenska lýðveldisins eftir Hrunið - Hnignun eða uppbygging lýðræðis." Fyrilestur og umræður standa yfir í um eina klukkustund eða frá kl. 12:00 til 13:00.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Léttar veitingar í boði ásamt frábærum félagsskap!