Anna Þorbjörg

 Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra ReykjavíkurAkademíunnar 1. október 2018 af Svandísi Nínu Jónsdóttur sem gegnt hafði starfinu frá 1. nóvember 2016. Anna Þorbjörg lauk BA prófi í sagnfræði og þjóðfræði frá HÍ 1996 og tveimur meistaragráðum í sagnfræði annars vegar og safnafræði hins vegar frá Gautaborgarháskóla 2003. Samhliða störfum sínum stundar Anna Þorbjörg doktorsnám við Gautaborgarháskóla. 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

FaLang translation system by Faboba