Öráreitni: Fordómar og fræði...

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR

ÖRÁREITNI

Fordómar, fræði...

Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sen gakdup var
föstudaginn 13. nóvember 2015, kl. 11:00 – 15:00
í sal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 4. hæð.

Movie icons 01 512 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrunum. Movie icons 01 512

Sesselja G. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri RA setur málþingið.

Brynja Elísabeth Halldórsdóttir: Ég er að fara á fund með þessari stúlku þarna: Öráreitni og fordómar í íslenskusamhengi.

Finnur Dellsén: Rökleysur eða hugsunarleysi: Um hlutdrægni í vísindum.

Eyja Margrét BrynjarsdóttirAð feika það í heimspekinni. Hvernig geta konur verið heimspekingar?

Marco Solimene(Romani) Pride & (anti-Romani) Prejudice in neoliberal Europe.

Umræður

Umræðustjóri var Jón Ólafsson

 

H21 NÚ ENDURHEIMT 2014

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR

NÚ ENDURHEIMT

Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var
laugardaginn 27. september 2014, kl. 11:00 – 15:00 í sal ReykjavíkurAkademíunnar
í JL-Húsinu Hringbraut 121

Movie icons 01 512 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrunum. Movie icons 01 512


Páll Jakob Líndal: Nú verður fjallað um sálfræðilega endurheimt. 
Páll er doktor í umhverfissálfræði frá University of Sydney og vinnur að rannsóknum um hvernig þétta megi byggð þannig að hún hafi jákvæð áhrif á fólk

Magnús GestssonNú er listin endurheimt en hvar er galleríið.
Magnús er doktor í safnafræðum frá School of Museum Studies, University of Leicester. Rannsóknarsvið hans er samtímamyndlist, sjónlistir í almannarými og listmarkaðir.

Elsa EiríksdóttirSamhengi núsins og endurheimt þekkingar.
Elsa er doktor í verkfræðilegri sálfræði frá Georgia Institute of Technology. Rannsóknarsvið hennar er hvernig verkleg kunnátta lærist og færni yfirfærist á nýjar aðstæður.

Unnur G. ÓttarsdóttirNú er námsfærni endurheimt með skrifmyndum.
Unnur er doktor í listmeðferð frá University of Hertforshire í Englandi. Rannsóknarsvið hennar er listmeðferð og eigindlegar rannsóknaraðferðir. Unnur rekur listmeðferðarstofu.

 

 Umræðustjóri var Guðrún Ingólfsdóttir

 

 

H21 VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS 2014

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR
VALD ÁSTRÍÐNA

ÁSTRÍÐUR VALDS

FRÆÐI / STÝRING - ÞEKKINGARGRUNNUR SAMTÍMANS

Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var

laugardaginn 5. apríl kl. 11:00 – 15:00 í sal ReykjavíkurAkademíunnar

í JL-húsinu Hringbraut 121

Movie icons 01 512 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrum og 
Movie icons 01 512

"Umræður" til að nálgast upptökur af umræðum. 

Guðrún Ingólfsdóttir: Ástríðufull fílólógía. Guðrún er doktor í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands. Hún er sjálfstætt starfandi fræðimaður með aðstöðu á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Benedikt Hjartarson: „Og hvaða erindi á þetta svo við okkar samtíma?“ Um nektarmenningu, dulspeki, esperanto, framúrstefnu, fasisma, alpaklifur og rafmagnsguðfræði. Benedikt er með doktorspróf frá hugvísindasviði Rijksuniversiteit í Groningen og er lektor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands.

Lára Magnúsardóttir: Ástríðustjórnun – um rannsókn á opinberu valdi og einkalífi . Lára er er akademískur sérfræðingur hjá Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra og forstöðumaður þeirrar stofnunar.

Björn Þorsteinsson: Brennið þið vitar. Tittlingaspælingar á tuttugustu og fyrstu öld. Björn er doktor í heimspeki frá Université Paris 8. Hann starfar við Heimspekistofnun Háskóla Íslands.


Umræður.
 

 

Umræðustjóri var dr. Þorgerður Þorvaldsdóttir

 

 

 

H21 „Blekking hins sjálfssprottna og fleiri munir úr safni sakleysisins“ 2013

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR

„Blekking hins sjálfssprottna
og fleiri munir úr safni sakleysisins“

Málþing ReykjavíkurAkademíunnar
Laugardaginn 28. september kl. 11:00 – 15:00 í sal Reykjavíkur Akademíunnar
í JL-Húsinu Hringbraut 121

Reykjavíkur Akademían býður til málþings um skriðrætur og sakleysi þar sem Njörður Sigurjónsson, Viðar Halldórsson, Margrét Elísabet Ólafsdóttir og Þorgerður Þorvaldsdóttir munu kynna rannsóknir sínar, ræða kenningalegar undirstöður og aðferðafræðilega nálgun.

Umræðustjóri verður Davíð Ólafsson

FaLang translation system by Faboba