Morgunkaffi í menningarkreppu laugardaginn 17. janúar

Eftirfarandi erindi verða flutt á málþinginu

„Ég flaug í einkaþotu í boði Björgólfs": Skiptir menningarstefna máli eftir hrunið?
Njörður Sigurjónsson, lektor við Háskólann á Bifröst

Menningarstofnanir og innflytjendur
Friðbjörg Ingimarsdóttir, meistaranemi í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst

Menningarstefnur íslenskra sveitarfélaga og landshlutasamtaka
Gerður Jónsdóttir, meistaranemi í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands

Endurskoðun á menningarstefnu Reykjavíkurborgar
Sólrún Sumarliðadóttir, verkefnistjóri hjá Reykjavíkurborg

Menningarstefnulaus fjárlög?
Sólveig Ólafsdóttir, meistaranemi í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst