HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR

IÐKUN KYNS OG ÞJÓÐAR

Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var

22. september kl. 11:00 – 14:30 í sal ReykjavíkurAkademíunnar
í JL-húsinu, 
Hringbraut 121.

Movie icons 01 512 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrunum. Movie icons 01 512

Kristinn SchramNorðurhyggja: Nálganir á þverbjóðlega iðkun og framandgervingu Norðursins.

Helga Þórey Björnsdóttir: Hervæðing kyns og rýmis.

Ólafur Rastrick: Pælingar, pólitík og praktík.

Gyða Margrét PétursdóttirKrítísk karlmennska og kvenska
Umræðustjóri var Jón Ólafsson. 

 

FaLang translation system by Faboba