
Fræðimannatal
Rannsóknar þjónusta
Sækja um vinnuaðstöðu
Fræðimenn í húsi
Í Þórunnartúni
Skrifstofan
Fréttir
Nýr opnunartími skrifstofu RA
Opnunartími skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar Frá 12. janúar 2021 er skrifstofa RA opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga milli kl. 11:00 og 15:00
Jólakveðja ReykjavíkurAkademíunnar
Nýr fræðimaður, Sveinn Máni Jóhannesson
Dr. Sveinn Máni Jóhannesson hefur hafið störf í ReykjavíkurAkademíunni. Sveinn sem gegnir Fennell nýdoktorstöðu í sagnfræði við Edinborgar-háskóla lauk doktorsprófi frá sagnfræðideild Cambridge-háskóla árið 2018. Rannsóknir Sveins lúta að stjórnmála- og hugmyndasögu...
Efst á baugi
There are no upcoming events at this time
Viðburðir

Erindi og birtingar
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.

Stærri viðburðir
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.

Rannsóknarverkefni
Sjálfstæðar rannsóknir, einkum í hug- og félagsvísindum eru meginmarkmið ReykjavíkurAkademíunnar.

Gárur
RA hefur frá stofnun verið vettvangur fjölda fræðimanna, rithöfunda, skálda og sérfræðinga sem hafa nýtt sér Akademíuna við störf sín.