jon_runar_sveinsson.jpgFyrirlesari: Jón Rúnar Sveinsson

Fræðasvið: Félagsfræði

Lýsing: Íbúðalánasjóður kom í stað Húsnæðisstofnunar ríkisins 1. janúar 1999, almennar lánveitingar jukust til muna og 2004 hækkuðu lán sjóðsins í 90%. Bankarnir telja að ríkisstofnun eigi ekki að veita almenn lán og komu á fullum krafti inn á lánamarkaðinn í ágúst 2004 og hafa nú náð til sín stórum hluta markaðarins. Úrskurður EFTA-dómstólsins frá apríl 2006 bendir til þess að ríkisvaldið neyðist til að endurskoða hið víðtæka hlutverk Íbúðalánasjóðs.
FaLang translation system by Faboba