Öráreitni: Fordómar og fræði...

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR

ÖRÁREITNI

Fordómar, fræði...

Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sen gakdup var
föstudaginn 13. nóvember 2015, kl. 11:00 – 15:00
í sal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 4. hæð.

Movie icons 01 512 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrunum. Movie icons 01 512

Sesselja G. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri RA setur málþingið.

Brynja Elísabeth Halldórsdóttir: Ég er að fara á fund með þessari stúlku þarna: Öráreitni og fordómar í íslenskusamhengi.

Finnur Dellsén: Rökleysur eða hugsunarleysi: Um hlutdrægni í vísindum.

Eyja Margrét BrynjarsdóttirAð feika það í heimspekinni. Hvernig geta konur verið heimspekingar?

Marco Solimene(Romani) Pride & (anti-Romani) Prejudice in neoliberal Europe.

Umræður

Umræðustjóri var Jón Ólafsson

 

H21 NÚ ENDURHEIMT 2014

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR

NÚ ENDURHEIMT

Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var
laugardaginn 27. september 2014, kl. 11:00 – 15:00 í sal ReykjavíkurAkademíunnar
í JL-Húsinu Hringbraut 121

Movie icons 01 512 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrunum. Movie icons 01 512


Páll Jakob Líndal: Nú verður fjallað um sálfræðilega endurheimt. 
Páll er doktor í umhverfissálfræði frá University of Sydney og vinnur að rannsóknum um hvernig þétta megi byggð þannig að hún hafi jákvæð áhrif á fólk

Magnús GestssonNú er listin endurheimt en hvar er galleríið.
Magnús er doktor í safnafræðum frá School of Museum Studies, University of Leicester. Rannsóknarsvið hans er samtímamyndlist, sjónlistir í almannarými og listmarkaðir.

Elsa EiríksdóttirSamhengi núsins og endurheimt þekkingar.
Elsa er doktor í verkfræðilegri sálfræði frá Georgia Institute of Technology. Rannsóknarsvið hennar er hvernig verkleg kunnátta lærist og færni yfirfærist á nýjar aðstæður.

Unnur G. ÓttarsdóttirNú er námsfærni endurheimt með skrifmyndum.
Unnur er doktor í listmeðferð frá University of Hertforshire í Englandi. Rannsóknarsvið hennar er listmeðferð og eigindlegar rannsóknaraðferðir. Unnur rekur listmeðferðarstofu.

 

 Umræðustjóri var Guðrún Ingólfsdóttir

 

 

 

H21 IÐKUN KYNS OG ÞJÓÐAR 2012

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR

IÐKUN KYNS OG ÞJÓÐAR

Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var

22. september kl. 11:00 – 14:30 í sal ReykjavíkurAkademíunnar
í JL-húsinu, 
Hringbraut 121.

Movie icons 01 512 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrunum. Movie icons 01 512

Kristinn SchramNorðurhyggja: Nálganir á þverbjóðlega iðkun og framandgervingu Norðursins.

Helga Þórey Björnsdóttir: Hervæðing kyns og rýmis.

Ólafur Rastrick: Pælingar, pólitík og praktík.

Gyða Margrét PétursdóttirKrítísk karlmennska og kvenska
Umræðustjóri var Jón Ólafsson. 

 

H21 „HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“ 2013

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR

„HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“

ATBEINI OG IÐJA Í HVERSDAGSMENNINGU

Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var

laugardaginn 16. mars kl. 11:00 – 15:00 í sal Reykjavíkur Akademíunnar 
í JL-húsinu, Hringbraut 121

Movie icons 01 512 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrunum. Movie icons 01 512


Tinna Grétarsdóttir: Óborganlegt: Sögur úr smiðjum skapandi anda og sívinnandi handa

Gauti Sigþórsson: Störf sem eru ekki til ennþá: Menntun og skapandi greinar

Steinunn Kristjánsdóttir: Sitt lítið af hverju: Fáein brot af útsýni hversdagsins

Davíð Ólafsson:Þvingur, tangir, lóðboltar, lyklar,… Úr verkfæratösku sagnfræðings

Umræður


Umræðustjóri var Kristinn Schram.

 

FaLang translation system by Faboba