Select a contact:
Björg Árnadóttir
Menntunarfræði
Address:
Bólstaðarhlíð 3
105
Reykjavík
Mobile:
899 6917
Send an Email
(optional)
Miscellaneous Information:

Ég er myndlistarkennari og blaðamaður að mennt með meistarapróf í menntunarfræðum frá HÍ. Ég starfa við skrif, rannsóknir og kennslu fullorðinna. Ég á fortíð sem ritstjóri (tímaritsins Veru) og stjórnandi fullorðinsfræðslufyrirtækja og stofnana (Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands, Framvegis-miðstöðvar um símenntun og Námsflokka Reykjavíkur) en frá árinu 2008 hef ég starfað sjálfstætt innan vébanda ReykjavíkurAkademíunnar þar sem ég hef meðal annars tekið þátt í og stjórnað norrænum og evrópskum verkefnum á sviði valdeflingar og sköpunar. 2015 stofnaði ég fyrirtækið Stílvopnið-valdefling og sköpun sem einkum fæst við að þróa kennsluaðferðir fyrir jaðarsetta hópa.

Ferilskrá - CV

FaLang translation system by Faboba