Félag ReykjavíkurAkademíunnar starfar sem bakhjarl fræðasetursins við sjóinn ásamt því að vera vettvangur sjálfstætt starfandi fræðimanna. Félagsgjöld eru 2.600 kr. á ári.

Með því að greiða félagsgjöld og styrkja félagið fá félagar:

– Aðild að Forum-póstlista ReykjavíkurAkademíunnar þar sem viðburðir á vegum akademíunnar eru auglýstir.

– Kost á að vera með eigin upplýsingasvæði á félagaskrá heimasíðu akademíunnar (Sjá Félagar og Félög, fyrirtæki og stofnanir)

– Akademíunetfang gegn vægu gjaldi.

– Kost á að leigja skrifstofu, gegn sanngjörnu gjaldi.

– Kost á að leigja sal ReykjavíkurAkademíunnar, gegn sanngjörnu gjaldi.

– Ókeypis eða niðurgreidd námskeið á vegum Félags ReykjavíkurAkademíunnar

Tilboð á bókum sem Reykjavíkurakademían gefur út eða styður

– Kosningarétt á aðalfundi.


Til að skrá sig í félagið þarf að fylla út eyðublaðið, Umsókn um félagsaðild
Til að skrá sig úr félaginu þarf að senda bréf til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Stjórn félags ReykjavíkurAkademíunnar sem kjörin var á aðalfundi félagsins 2016, er skipuð eftirfarandi:

FaLang translation system by Faboba