10. desember, 2019 | Fréttir, Í riti
Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi eftir akademóninn Arnþór Gunnarsson er komin út í rafbókarformi. Bókina má nálgast á vefjum Isavia og Landsbókasafns auk þess sem hún er til sölu í bókaverslunum.
4. desember, 2019 | Fréttir, Í riti
Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út hjá Bókmenntafélaginu. Bókin er fyrsta sagnfræðilega rannsóknin hérlendis, sem gerir íslenskri háriðn ítarlega skil og var nýlega tilnefnd til...
25. nóvember, 2019 | Fréttir, Í riti
Í nýjasta hefti TMM birtist grein eftir akademóninn Þorsteinn Vilhjálmsson undir heitinu “Þessi skjöl er best að brenna” Dauði Gísla Guðmundssonar og askjan Lbs. 118 NF. Bæði efnið og nálgunin er áhugaverð en henni er lýst svo í kynningu útgefenda að...
21. október, 2019 | Fréttir, Í riti
Út er komin – á íslensku, norsku og ensku – bókin Raðval og sjóðval — Staðan í árslok 2018. Greinar og athugasemdir síðan 2003. Höfundurinn Dr. Björn Stefánsson hefur lengi rannsakað aðferðir við atkvæðagreiðslur og kosningar og er forstöðumaður...
18. október, 2019 | Fréttir, Í riti
Í dag kom bókin Um Alþingi: Hver kennir kennaranum? eftir Akademóninn Dr. Hauk Arnþórsson. Þar er fjallað um fjöldamargt sem varðar Alþingi. Nú í morgunsárið er Fréttablaðið með forsíðufrétt úr bókinni – og bæði RUV og Mbl.is eru komin með sömu fréttina....
8. október, 2019 | Fréttir, Í riti
Í nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar birtist stórskemmtileg grein eftir Ástu Kristínu Benediktsdóttur íslenskufræðing, Sódómískur Skrautdans. Halldór Laxness, Vefarinn og hinsegin (bókmennta)saga. Heftið er helgað Nóbelskáldinu en í ár eru hundrað ár liðin frá...