15. maí, 2020 | Fréttir, Opinber umræða
Í dag sendi stjórn ReykjavíkurAkademíunni bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með hvatningu um að Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna...
27. janúar, 2020 | Fréttir, Opinber umræða, Vísindapólitík
Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar hefur sent forsætisráðherra og öðrum ráðherrum sem sitja í Vísinda- og tækniráði, bréf í tilefni af úthlutun úr Rannsóknasjóði og í framhaldi af tillögum stjórnar Vísindafélags Íslendingar til sömu aðila sem miða að því að efla...
1. ágúst, 2019 | Fréttir, Opinber umræða, Vísindapólitík
Hér á eftir er birtur texti greinar sem biritst í Morgunblaðinu í dag, 1. ágúst 2019 eftir Ingunni Ásdísardóttur og Hauk Arnþórsson. Inngangur Í vor og sumar höfum við orðið vitni að einstæðum vandræðagangi og jafnvel lögbrotum Rannís í meðferð máls sem varða...
31. janúar, 2013 | Fréttir, Opinber umræða
Sesselja G. Magnúsdóttir formaður RA – félags sjálfstætt starfandi fræðimanna Davíð Ólafsson formaður stjórnar RA ses. Davíð Ólafsson skrifar Hinn 10. janúar sl. stofnaði Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi...
24. apríl, 2012 | Fréttir, Opinber umræða
ReykjavíkurAkademían, félag sjálfstætt starfandi fræðimanna, lýsir yfir stuðningi við launabaráttu stundakennara við háskólastofnanir landsins. Þekking sjálfstætt starfandi fræðimanna, sem leggja háskólum lið með stundakennslu, er dýrmæt fyrir háskólasamfélagið í...
14. desember, 2011 | Fréttir, Opinber umræða
Stjórnir Hagþenkis, Rithöfundasambands Íslands, Bandalags þýðenda og túlka, Reykjavíkur Akademíunnar, Blaðamannafélags Íslands og PEN á Íslandi vilja af gefnu tilefni minna á eftirfarandi: Einn af hornsteinum stjórnarskrár Íslands er óskoraður réttur borgaranna til...