20. janúar, 2020 | Vísindapólitík
Vísindafélag Íslendinga bendir í dag á þessa leiðu staðreynd á Facebook síðu sinni: í nýafstaðinni úthlutun úr Rannsóknasjóði Vísinda- og tækniráðs féll árangurshlutfallið niður í 14%, sem er enn lægra en Vísindafélagið hafði áætlað í haust og er því orðið svipað því...
1. ágúst, 2019 | Fréttir, Opinber umræða, Vísindapólitík
Hér á eftir er birtur texti greinar sem biritst í Morgunblaðinu í dag, 1. ágúst 2019 eftir Ingunni Ásdísardóttur og Hauk Arnþórsson. Inngangur Í vor og sumar höfum við orðið vitni að einstæðum vandræðagangi og jafnvel lögbrotum Rannís í meðferð máls sem varða...