Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands heldur ráðstefnu um Jörgen Jörgensen,
sem Íslendingar hafa löngum kallað Jörund hundadagakonung, laugardaginn 21. nóvember 2009 í stofu 101 í Odda.

Ráðstefnan er styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu, danska sendiráðinu og Háskóla Íslands.

 

bylting1809.jpg

FaLang translation system by Faboba