StarfsstyrkirHagþenkis2016minni

Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna auglýsti í apríl eftir umsóknum um starfsstyrki til ritstarfa. Til úthlutunar voru 13 milljónir til starfsstyrkja til ritstarfa og 200.000 kr. til handritsstyrkja. Alls bárust félaginu 90 umsóknir og af þeim hljóta 40 verkefni styrk.

Sjá nánar á vef Hagþenkis

FaLang translation system by Faboba