gudnithjohannessonLaugardaginn 25. júní sl. gengu Íslendingar til kosninga og kusu Guðna Th. Jóhannesson, sagnfræðing og félaga í ReykjavíkurAkademíunnisem sjötta forseta íslenska lýðveldisins. RA óskar Guðna og frú innilega til hamingju með embættið og velfarnaðar í starfi!

FaLang translation system by Faboba