Gammablossar 3. nóvember

1.12.2008

Úlfhildur Dagsdóttir mun sigla með sæborgum í Gammablossum miðvikudaginn 3. desember.  

Fyrirlestur Úlfhildar "Ég sigli með sæborginni: líkami, vél, umræða" fer fram í sal ReykjavíkurAkademíunnar á milli klukkan 12.05 og 13.00. Í erindinu fjallar Úlfhildur um rannsókn sína á tæknimenningu og tengslum vélar og mannslíkama.

Read more ...

Ljáðu þeim eyra 20. nóv

20.11.2008

Önnur samræðustundin, fimmtudagskvöldið 20. nóvember kl. 20, hefst með spjalli Viðars Hreinssonar bókmenntafræðings og síðan kynna tveir höfundar verk sín:

 

Read more ...

Málþing um mennska framtíð 22. nóv.

20.11.2008

Við viljum mennska framtíð      

- vellíðan fólksins, mannréttindi allsstaðar, frið og tilveru án ofbeldis

Laugardaginn 22. nóvember n.k. frá klukkan 10 - 17 stendur Húmanistahreyfingin fyrir málþingi í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna. Málþingið verður haldið í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar .

Read more ...

FaLang translation system by Faboba