Fimmta Öndvegisfóður vetrarins var haldið  28. nóvember.  Mörður Árnason fjallaði um efni skýrslu sem er nýlega komin út um ljósmengum og myrkurgæði, fegurð stjörnuhiminsins og andleg og efnisleg verðmæti sem tengjast íslensku myrkri.

Heiti skýrslunnar er Myrkurgæði á Íslandi: greinargerð starfshóps um myrkurgæði og ljósmengun ásamt tillögum um úrbætur og frekari athugun.

Skýrsluna má nálgast hér

FaLang translation system by Faboba