U.S. Embassy Science Fellows (ESF) mission on Arctic Affairs

photo-4Síðasta Öndvegisfóður vetrarins var haldið 22. maí og var það Blake McBride sem kynnti sig og sína vinnu.

Topic:
Overview of the current U.S. Embassy Science Fellows (ESF) mission on Arctic Affairs as well as a short description of the U.S. Office of Naval Research Global's (ONR Global) Science Support Tools and an update on the renewed Arctic focus

Synopsis:
Commander McBride is currently serving as the Embassy Science Fellow (ESF) at the Reykjavík Academy from April through June 2014.  His fellowship includes working with the Icelandic policy and academic community to identify shared environmental policy priorities between the United States and Iceland with regard to the Arctic, as well as exploring ways to contribute to Inscribing Environmental Memory in the Icelandic Sagas (IEM).

His presentation will cover the mission and priorities of the Office of Naval Research Global (ONRG), which works with scientists around the world to improve scientific understanding through international collaboration. This presentation will outline the funding programs ONRG uses to foster collaboration around the world.  It will also give a short overview of the U.S. interest in the changing Arctic by covering recent developments, research focus areas and opportunities for future research.

Speaker Biography:
Commander Blake McBride was commissioned an Ensign in the United States Navy in 1993 at Officer Candidate School in Newport, Rhode Island. He then served as a forecast duty officer at Fleet Numerical Meteorology and Oceanography Center, in Monterey California. He later qualified and served as a category "A" hydrographer for the Naval Oceanographic Office where he collected data used in the production of nautical charts. In 2002 he reported aboard the USS BONHOMME RICHARD (LHD 6) where he served as ship's Meteorologist and Legal Officer completing two deployments during operations Enduring Freedom and Iraqi Freedom. His subsequent tours were as the Executive Officer (XO) of the U.S. National/Naval lce Center in Suitland, Maryland where he directed the analysis and forecasting of sea ice in both the Arctic and Antarctic; and Director of Staff for the Deployable Joint Task Force at NATO's Southern Headquarters in Naples, Italy.

His most recent tour was as the Arctic Affairs Officer and acting Deputy Director for the Navy's Task Force Climate Change on the staff of the Oceanographer of the Navy (OPNAV N2/N6E) in Washington DC. http://greenfleet.dodlive.mil/climate-change/
He currently serves as an Associate Director (AD) of research for Meteorology and Arctic Technologies for the Office of Naval Research (ONR) Global and recently moved from Tokyo, Japan where he served for 2 years to the ONRG office in Singapore.

His education includes a Bachelor of Science degree in Physics from Stephen F. Austin State University; a Master of Science degree in Meteorology and Physical Oceanography from the U.S. Naval Postgraduate School in Monterey, California; a Master of Science degree in Hydrographic Science from the University of Southern Mississippi; and a Master of Arts degree in National Security and Strategic Studies from the U.S. Naval War College. CDR McBride is a Meteorology and Oceanography (METOC) officer, a Joint Qualified Officer (JQO) and a qualified Information Dominance Warfare Officer (IDWO) and Surface Warfare Officer (SWO).

Hafa orð einhverja merkingu?

photo-5
 
Elmar Geir Unnsteinsson doktorsnemi í heimspeki við CUNY Graduate Center í New York var með áhugavert erindi um merkingu orða:
 
 
Hvernig förum við eiginlega að því að skilja hvert annað þegar við tölum?
Og hvað, nákvæmlega, felst í því að meina eitthvað með því sem maður segir? Í erindinu var stiklað á stóru um nokkrar kenningar sem
heimspekingar og aðrir hafa sett fram um þessi efni.

Mannréttindastefnan og mismununartilskipan ESB

ondvegisfodur1

Þorgerður H. Þorvaldsdóttir og Lilja Hjartardóttir stigu á stokk og sögðu frá samstarfsverkefnum með Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, þ.e. verkefnum sem tengjast mismununartilskipunum ESB sem nú stendur  til að innleiða, og spurningakönnun meðal stjórndenda borgarinnar á viðhorfum þeirra til Mannréttindastefnnar.

 

“EINS KONAR SÖGURITARASKÓLI” Karlleggur íslenskrar (alþýðu)menningar

Davíð Ólafsson sagnfræðingur fjallaði um Jón Espólín, Gísla Konráðsson og Sighvat Grímsson Borgfirðing.

"Á samverutíma okkar Gísla Konráðssonar í Flatey (1861-1867), spurði ég hann eitt sinn, hvort hann hefði aldrei ritað æfisögu sína, að dæmi Espólíns, og sagði hann mér þá, að svo hefði verið, ...".

Þessi stutta klausa úr formála Sighvats Grímssonar Borgfirðings að sjálfsævisögu Gísla Konráðssonar tengir saman líf og sögur þriggja manna sem lifðu á hinni svokölluðu löngu nítjándu öld og gerðu, hver á sinn hátt, bókmenntalega iðkan að hverfiás sinnar tilveru. Hún gefur vísbendingu um samkennd og sameiginlega sjálfsmynd þriggja manna af þremur kynslóðum og af ólíkri efnahags- og félagslegri stöðu, og leggur drög að óeiginlegri ættrakningu þeirra sjálfra og annarra samtímamanna og sporgöngumanna í karllegg íslenskrar (alþýðu)menningar.

Einfaldasta og skírasta birtingarmynd þessa "menningarlega boðhlaups“ eða "ættrakningar" er ritunar- og útgáfusaga sjálfsævisagna þeirra þriggja. Allir rituðu þeir sjálfsævisögur um eða eftir miðjan aldur sinn, allar hafa þær verið prentaðar og gefnar út í hefðbundnum skilningi. Hins vegar var enginn þessara texta gefinn út á líftíma sjálfsævisöguritarans og því var enginn þeirra að fullu frágenginn undir prentun frá hendi söguritara og viðfangsefnis. Frumkvæði og framkvæmd útgáfu textanna er því í öllum tilvikum í höndum annarra. Í tveimur tilvikum er það sporgöngumaður og vinur ritarans sem kemur með vikum hætti að útgáfunni og í raun má segja að þannig komi annar eða aðrir höfundar komi með umtalsverðum hætti að tilurð verksins eins og þar birtist í prentuðum útgáfum.  Í þessu spjalli verður leitast við að (í)grunda þessi rit og tilurð þeirra í því sniðmengi handrita- og prentmiðlunar sem seja má að einkennt hafi bókmenningu nítjándu aldar á Íslandi.

Landbúnaðarsaga Íslands

Tíunda Öndvegisfóður vetrarins var 27. mars.  Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur fjallaði um fyrstu 2 bindin í verki sínu og Jónasar Jónssonar, Landbúnaðarsaga Íslands, sem kom út í 4 bindum fyrir síðustu jól:

Landbúnaðarsaga Íslands, 1. og 2. bindi, er tilraun til að segja sögu bændasamfélagsins á Íslandi frá upphafi fram á okkar tíma. Ein þeirra nýjunga sem fram koma í sögunni er orðuð þannig í formála mínum fyrir verkinu: Kapítalisminn skreið inn í torfkofana áður en Íslendingar skriðu út úr þeim. Hér er snúið upp á frasa, sem er hálf innihaldslaus, en engu að síður er hér vakið máls á atriði sem gefur færi á alveg nýrri túlkun á upphafi nútímasamfélags hér á landi.“

 

 

FaLang translation system by Faboba