Föstudaginn 8. október kl. 12:00-13:30 Í tengslum við sýningu Hoffmannsgallerís verða fluttir fyrirlestrarnir:

Auga ferðalangsins;
Frá Eggert og Bjarna til Einars Garibalda
(Ólafur Gíslason, listfræðingur)
Þar fjallar Ólafur m.a. um ferðalög til Íslands, Ítalíu og Kína
og um túlkanir I. Calvino, G. Bruno og Tizian á frásögnum af ferðalögum

Pelhjan, Biederman og innfæddir á veiðislóðum Kanada
(Margrét Elísabet Ólafsdóttir, fagurfræðingur)
en erindi Margrétar fjallar m.a. um ferðalag tveggja listamanna á
norðurhjara í ágúst 2009.


Fyrirlestrarnir verða í húsnæði ReykjavíkurAkademíunnar, Hringbraut 121, 4. hæð

-
dalir og hlar dagbjrt drfa.jpg
FaLang translation system by Faboba