(354) 562 8565 ra@akademia.is
  1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðlun
  4.  » 
  5. Fastir viðburðir
  6.  » Fyrirlestraröð RA

Undir merkjum ReykjavíkurAkademíunnar stíga fræðimenn hennar reglulega á stokk og halda opinbera fyrirlestra um viðfangsefni sín. Fyrirlestrarnir eru haldnir í Þórunnartúni og eru auglýstir sérstaklega.

Vísindabyltingar í Öndvegi þann 7. desember kl. 12:00-13:00

Vísindabyltingar í Öndvegi þann 7. desember kl. 12:00-13:00

Fimmtudaginn 7. desember fjallar Björn S. Stefánsson, forstöðumaður Lýðræðissetursins, um gerð vísindabyltinga og fræði hópákvarðana í Öndvegiskaffi ReykjavíkurAkademíunnar. Viðfangsefnið byggir á grundvallarriti Thomas Kuhn, The Structure of Scientific Revolution...

read more
Kvennalistinn.is: saga íslenskra kvennaframboða á 9. áratugnum

Kvennalistinn.is: saga íslenskra kvennaframboða á 9. áratugnum

Í Öndvegiskaffi á fimmtudaginn mun Kristín Jónsdóttir kynna vefinn www.kvennalistinn.is sem hún hefur verið að hanna og þróa undanfarið ár. Kristín er ein af þeim konum sem stofnaði Kvennaframboð 1982 og Kvennalista 1983 og er sýn hennar á sögu framboðanna því...

read more