Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Hugmyndir 21. aldarinnar. Málþing nýdoktora í ReykjavíkurAkademíunni 16. september
PLÁSS FYRIR ALLA? Fyrsta málþing vetrarins í málþingsröð ReykjavíkurAkademíunnar, Hugmyndir 21. aldarinnar, verður haldið laugardaginn 16. september næstkomandi í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar í Þórunnartúni 2, kl. 11:00-14:00. Að þessu sinni er...
Upptökur af H-21 málþingi RA frá 17. sept 2016
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR - Óþekkt Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var laugardaginn 17. september sl. Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur af fyrirlestrunum. Dr. Jón Ásgeir...
H21 NÚ ENDURHEIMT 2014
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR NÚ ENDURHEIMT Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var laugardaginn 27. september 2014, kl. 11:00 – 15:00 í sal ReykjavíkurAkademíunnarí JL-Húsinu Hringbraut 121 Smellið á nöfn fyrirlesara til að nálgast upptökur...
H21 VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS 2014
HUGMYNDIR 21. ALDARINNARVALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS FRÆÐI / STÝRING - ÞEKKINGARGRUNNUR SAMTÍMANS Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var...
H21 „Blekking hins sjálfssprottna og fleiri munir úr safni sakleysisins“ 2013
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR „Blekking hins sjálfssprottna og fleiri munir úr safni sakleysisins“ Málþing ReykjavíkurAkademíunnarLaugardaginn 28. september kl. 11:00 – 15:00 í sal Reykjavíkur...
H21 „HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“ 2013
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR „HÉR ER GERT VIÐ PRÍMUSA“ ATBEINI OG IÐJA Í HVERSDAGSMENNINGU Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var laugardaginn 16. mars kl. 11:00 –...
H21 IÐKUN KYNS OG ÞJÓÐAR 2012
HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR IÐKUN KYNS OG ÞJÓÐAR Upptökur af málþingi ReykjavíkurAkademíunnar sem haldið var 22. september kl. 11:00 – 14:30 í sal ReykjavíkurAkademíunnar í...
Málþing ReykjavíkurAkademíunnar H-21
“VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS”
„VALD ÁSTRÍÐNA ÁSTRÍÐUR VALDS“
Upptökur af H-21 málþingi – Iðkun kyns og þjóðar (2013)
Hugmyndir 21. aldarinnar er röð málþinga á vegum ReykjavíkurAkademíunnar þar sem leitast er eftir að efna til þverfaglegra umræðu um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans...