Fréttir og tilkynningar
Gervigreind og lýðræði. Grein Hauks Arnþórssonar
Haukur Arnþórsson fjallar um áskoranir samfélagsins sem tengjast gervigreind og áhrif á lýðræði. Greinin birtist á Visi.is
Ástand: upplausn – viðhorfsgrein Björns S. Stefánssonar
Björn S. Stefánsson ræðir mikilvægi kosninga fyrir lýðræðið. Raðval og sjóðval eru aðferðir við atkvæðagreiðslu og kosningu. Greinin birtist í Morgunblaðinu.
Norrænt verkefni ritlistarkennara, Skriv deg fri
Styrkir úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðafólks
Aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 – umsögn ReykjavíkurAkademíunnar
Útgáfuhóf Erasmus+ vegna inngildingarbæklings
Efling þekkingarsamfélags? Umsögn um tillögu til þingsályktunar
Björn S. Stefánsson: Grein um Halldór Laxness og Sigurð Þórarinsson
Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing
Helgina 18. – 19. mars hittust þrettán (aka)demónar Reykjavíkur- og AkureyrarAkademíunnar á Hótel Laugarbakka í Miðfirði − miðja vegu milli höfuðstaðanna tveggja − til þess að kynnast, fræðast, nærast, gleðjast og ræða aukna samvinnu Akademíanna og akademóna.