Næstu viðburðir
There are no upcoming events at this time
Um Alþingi. Hver kennir kennararanum? Ný bók eftir Hauk Arnþórsson
Í dag kom bókin Um Alþingi: Hver kennir kennaranum? eftir Akademóninn Dr. Hauk Arnþórsson. Þar er fjallað um fjöldamargt sem varðar Alþingi. Nú í morgunsárið er Fréttablaðið með forsíðufrétt úr bókinni - og bæði RUV og Mbl.is eru komin með sömu fréttina....
Sódómískur skrautdans. Grein Ástu Kristínar Benediktsdóttur í TMM
Í nýjasta hefti Tímarits Máls og menningar birtist stórskemmtileg grein eftir Ástu Kristínu Benediktsdóttur íslenskufræðing, Sódómískur Skrautdans. Halldór Laxness, Vefarinn og hinsegin (bókmennta)saga. Heftið er helgað Nóbelskáldinu en í ár eru hundrað ár liðin frá...
Kindasögur. Frásagnir af íslensku sauðfé að fornu og nýju.
Út er komin bókin Kindasögur. Frásagnir af íslensku sauðfé að fornu og nýju eftir akdemóninn Aðalstein Eyþórsson og Gunnar Ragnar Jónasson sem báðir eru áhugamenn um sögur og sauðfé. Í bókinni eru rifjaðar upp sögur af íslenskum kindum að fornu og nýju, afrekum...
Af hetjum og hindrunarmeisturum
HIT – Heroes of Inclusion and Transformation / HIT – Hetjur inngildingar og umbreytingar Nýlokið er sex þjóða Erasmus+ verkefni sem ReykjavíkurAkademían tók þátt í. Verkefnið, HIT – Heroes of Inclusion and Transformation (HIT – hetjur inngildingar og umbreytingar) og...