Markmið H21 málþinga (Hugmyndir 21. aldarinnar) er að stuðla að þverfaglegri umræðu innan félags- og hugvísinda um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans. Á hverju málþingi er stefnt saman fjórum nýdoktorum á sviði félags- og hugvísinda sem kynna rannsóknir sínar, ræða kenningarlegar undirstöður og tengingu við fræðilega strauma samtímans. Til þess að ná fram settum markmiðum eru fengnir fyrirlesarar úr ólíkum greinum hug- og félagsvísinda og við skipulag málþinganna er reynt að efla umræður og finna sameiginlega þræði fræðimannanna.
Ráðið í starf kynningarfulltrúa ReykjavíkurAkademíunnar
Þór Martinsson sagnfræðingur hefur verið ráðinn í starf kynningarfulltrúa ReykjavíkurAkademíunnar. Hann mun sinna fjölbreyttum verkefnum sem stuðla að auknum sýnileika ReykjavíkurAkademíunnar og aukinni þátttöku sjálfstætt starfandi fræðafólks í fræðilegri...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2023
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna föstudaginn 12. júlí 2024, kl. 14.00 í Dagsbrún fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 1.hæð. TILLAGA TIL BREYTINGA Á LÖGUM FÉLAGS REYKJAVÍKURAKADEMÍUNNAR Dagskrá aðalfundar:...
Doktorsvörn í Hátíðarsal Háskóla Íslands, mánudaginn 24. júni
Atli Antonsson - félagi okkar í ReykjavíkurAkademíunni - mun verja doktorsritgerð sína í almennri bókmenntafræði, Kvika þjóðarinnar. Þættir úr menningarsögu íslenskra eldgosa frá átjándu öld til okkar daga. Vörnin fer fram í Hátíðasal í Aðalbyggingu Háskóla Íslands og...
Breyttur fundartími aðalfundar
Ágætu félagar ReykjavíkurAkademíunnar, Af óviðráðanlegum orsökum, þá hefur endurskoðendaskrifstofan sem við skiptum við ekki náð að ljúka bókhaldi RA og gerð ársreiknings fyrir árið 2023. Þess vegna neyðumst við til þess að fresta áður boðuðum aðalfundi um...
Nordplus styrkur í hús
Nýverið hlaut ReykjavíkurAkademían Nordplus Voksen styrk til tveggja ára þróunarverkefnis á sviði ritlistarkennslu. Rithöfundarnir og ritlistarkennararnir Björg Árnadóttir og Oddný Eir taka þátt í verkefninu fyrir hönd RA. Nordplus Voksen er áætlun á sviði almennrar...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar: Breyttur fundartími
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 1.hæð - nýr fundartími birtur von bráðar. Dagskrá aðalfundar: Kosning embættismanna fundarins Skýrsla stjórnar Félags...
Forsenda nýsköpunar: Áhrif vísinda á íslenskt samfélag
Vegna niðurskurðar til vísindasjóða og aukinnar verðbólgu hafa framlög til vísindarannsókna lækkað umtalsvert á síðustu árum. Vísindasamfélagið vill bregðast við með því að benda á verðmæti vísinda fyrir samfélagið, óháð fræðasviði. Að þessu málþingi standa saman...
Gagnavistunarstefna ReykjavíkurAkademíunnar
Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar hefur samþykkt fyrstu gagnavistunarstefnu stofnunarinnar sem ætlað er að tryggja varðveislu þeirra gagna sem sýna fram á starfsemi stofnunarinnar og styðja við rekstur hennar. Samþykkt gagnavistunarstefnu er miklivægt fyrsta skref í þá...
Atli Antonsson verkefnisstjóri Rannsóknaþjónustu ReykjavíkurAkademíunnar
Atli Antonsson bókmenntafræðingur hefur verið ráðinn verkefnisstjóri Rannsóknaþjónustu ReykjavíkurAkademíunnar og mun sinna fjölbreyttum verkefnum sem tengjast rannsóknum og rannsóknamiðlun. Atli er með netfangi atli [hja] akademia.is Atli stefnir að því að verja...
Mín eigin lög – útgáfuhóf
Í tilefni af útgáfu bókar dr. Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings ,,Mín eigin lög" verður útgáfuhóf í ReykjavíkurAkademíunni föstudaginn 22. mars kl. 16.00. Nánar um útgáfuhófið. Bókin „Mín eigin lög“ fjallar um þau ákvæði stjórnarskrár sem segja fyrir um...