Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Nýr fræðimaður: Þorgeir Sigurðsson
Nýlega hóf Þorgeir Sigurðsson doktor í íslenskri málfræði störf við ReykjavíkurAkademíuna. Nýlegar rannsóknir hans eru um íslenskt fornmál og bragfræði, meðal annars um rísandi tvíhljóð í fornmáli og nýlega (2023) birtist í Mäl og Minne 115 1, greinin How inaccurate...
Kveðja ReykjavíkurAkademíunnar: Björn S. Stefánsson (1937-2023)
Okkar kæri félagi, Björn S. Stefánsson búnaðarhagfræðingur og forstöðumaður Lýðræðissetursins andaðist á Landspítalanum 31. maí síðastliðinn. Björn starfaði við ReykjavíkurAkademíuna allt frá upphafsárunum í JL húsinu og fram á síðasta dag. Rannsóknir hans á kosningum...
Nýr starfsmaður á skrifstofu Akademíunnar
Í apríl var Linda Guðlaugsdóttir ráðin á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar. Linda sem er er grafískur hönnuður og vatnslitamálari og vann lengi við útlitshönnun tímarita hjá Birtíngi. Hún mun sinna samskiptum og þjónusta þá sem starfa þar og félaga RA. Reikningshald,...

Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.

Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.

Rannsóknarverkefni

Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal