1b2de4d9-fca2-40a8-b109-11c37bfcc6dc

 Fosshótel Reykjavík (Gullfoss), Þórunnartún 1

föstudaginn 18. mars 2016

Hér má sjá endanlega dagskrá málþingsins Menntun til framtíðar: Háskólamenntaðir án atvinnu - vannýttur auður, sem haldið er á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og fimm stéttarfélaga innan BHM: Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins, Félags íslenskra félagsvísindamanna, Fræðagarðs, Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga og Stéttarfélags lögfræðinga.
 

Málþinginu er ætlað að vekja athygli á hlutfallslega auknu atvinnuleysi háskólamenntaðra á Íslandi og hvetja til umræðu á breiðum fræðilegum grunni um hugsanlegar ástæður vandans og atvinnustefnu í landinu almennt. Háskólamenntaðir án atvinnu er breiður hópur fólks, s.s. fólk sem misst hefur vinnuna, sem aldrei hefur fengið starf við hæfi, sem hefur verið stopult á vinnumarkaði, til að mynda sjálfstætt starfandi lista- og fræðimenn og háskólamenntaðir öryrkjar.
 
Dagskrá:
8:45    Skráning
9:05    Sesselja G. Magnúsdóttir, framkvæmdastýra ReykjavíkurAkademíunnar setur málþingið.
9:10    Dr. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands heldur opnunarerindi.
9:20    Dr. Tuomas Auvinen, deildarforseti Siebelius Academy, University of the Arts, Helsinki.
         
                10:00 Kaffihlé
 
10:15  Dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík.
11:00  Karl Sigurðsson, sviðsstjóri hjá Vinnumálastofnun.
                
                12:00 Hádegisverður
 
13:00 - Fjórir 15 mín. fyrirlestrar
           
           Hörður Vilberg, forstöðumaður samskipta hjá SA.
           Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins.
           Jóna Hlíf Halldórsdóttir, myndlistarkona og formaður SÍM.
           Hallveig Ólafsdóttir, hagfræðingur hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi
 
                 14:10 Kaffihlé

           Dr. Árelía Guðmundsdóttir, dósent við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
           Dr. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands.

15:00 - Pallborð 
 
Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs: Dr. Þórólfur G. Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands

Málþingsgjald: 5.900kr
Skráning hér

 

        #MenntuntilFramtíðar                                                              #ReykjavíkurAkademían
FaLang translation system by Faboba