1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Vantar þig fallegan sal eða virðulegt fundarhergi?

Vantar þig fallegan sal eða virðulegt fundarhergi?

by | 11. Aug, 2025 | Fréttir

ReykjavíkurAkademían hefur til leigu sal og fundarherbergi á besta stað í bænum.

 

Falleg birta flæðir inn um háa gluggana í AkademíuSalnum sem gerir hann bæði glæsilegan og hlýlegan. Salurinn hentar sérlega vel fyrir námskeið, fyrirlestra, fundi og veislur og rúmar 60 manns í sæti og 75-80 manns standandi.

 

 

 

Bókastofan er virðulegt fundarherbergi og rúmar 16 manns í sæti við stórt fundarborð. Stór skjár og fjarfundabúnaður fylgir, sé þess óskað.

 

 

Allar nánari upplýsingar má finna hér: AkademíuSalurinn og Bókastofan