1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðstöð fræðafólks
  4.  » Þekking og þjónusta

Innan vébanda ReykjavíkurAkademíunnar starfa sjálfstætt starfandi fræðimenn sem saman búa yfir fjölbreyttri þekkingu og færni á sviði hug- og félagsvísinda. Ertu að leita að álitsgjafa? Þarftu að láta þýða texta eða ritstýra bók? Ertu að leita að góðum fyrirlesara, kennara eða sýningarstjóra, kannski ráðgjafa, verkefnisstjóra eða ritfærum aðila? Hér mun koma listi yfir alla félagsmenn okkar og þá færni sem þeir búa yfir og þjónustu sem þeir veita. Hafðu samband við skrifstofu ef þú vilt komast í samband við fræðimenn á ákveðnu sviði.

Unnið er að smíði fræðimannatals. Þangað til þeirri vinnu er lokið má finna hluta fræðimanna Akademíunnar hér.