
Fræðafólkið okkar!
Innan vébanda ReykjavíkurAkademíunnar starfar sjálfstætt starfandi fræðafólk sem býr yfir fjölbreyttri fræðaþekkingu og færni á sviði hug- og félagsvísinda.
Unnið er að smíði veflægs félagatals, Fræðafólkið okkar. Þangað til þeirri vinnu er lokið má finna hluta fræðfólks Akademíunnar hér.