Fræðimannatal
Rannsóknar þjónusta
Sækja um vinnuaðstöðu
Fræðimenn í húsi
Í Þórunnartúni
Skrifstofan
Fréttir
Akademón – nýr póstlisti Félags ReykjavíkurAkademíunnar
Í dag var settur á laggirnar nýr póstlisti Félags ReykjavíkurAkademíunnar (FRA). Póstlistinn sem ber heitið Akademón gegnir því mikilvæga hlutverki að efla samskipti stjórnar félagsins við skráða félaga þess og að auðvelda samskipti á milli félagsmanna og þannig...
Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar
Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar árið 2022 var haldinn 25. maí í Dagsbrún, fundarsal RA um hádegisbil. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa þá fóru fram kosningar í stjórnir FRA og RA ses Í stjórn félagsins voru kosin þau Katrín Theódórsdóttir formaður, Salvör...
Aukinn sýnileiki sjálfstætt starfandi fræðafólks
Stefna ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2025 liggur fyrir og nú er unnið að því að hrinda henni í framkvæmd. Meðal annars með því að styrkja ReykjavíkurAkademíuna sem bakhjarl sjálfstætt starfandi fræðimanna við rannsóknir og miðlun fræðilegra afurða og tengiliður við...

Útgáfa
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.

Stærri viðburðir

Rannsóknarverkefni
