
Fræðimannatal
Rannsóknar þjónusta
Sækja um vinnuaðstöðu
Fræðimenn í húsi
Í Þórunnartúni
Skrifstofan
Innlit í ReykjavíkurAkademíuna veturinn 2001-2002
Veturinn 2001-2002 heimsótti menningarþátturinn Mósaik hið blómstrandi rannsóknasamfélag sjálfstætt starfandi fræðimanna sem þá var að springa út í JL-húsinu við Hringbraut. Nýlega var þátturinn endursýndur á RÚV og það er vel þess virði að horfa á innslagið....
Stol Björns Halldórssonar
Á dögunum kom út skáldsagan Stol eftir demónin Björn Halldórsson sem fjallar um dauðann, tímann og lífið í gegnum höktandi samskipti feðga sem fara saman í glæfralegan tjaldtúr. Faðirinn er með heilaæxli sem hefur rænt hann máli, minningum og getu. Stol er fyrsta...
Kafli Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur og Guðbjargar Lilju Hjartardóttur um líkamsbyltingar og #MeToo
Haustið 2017 þvarr langlyndi kvenna gagnvart kynbundinni og kynferðislegri áreitni, ofbeldi og einelti. Þá kom glögglega í ljós að þótt kynbundin og kynferðisleg áreitni sé meðhöndluð í lögum og reglugerðum hafa þær aðgerðir sem hingað til hefur verið beitt gegn slíku...
There are no upcoming events at this time

Erindi og birtingar

Stærri viðburðir

Rannsóknarverkefni
