
Fræðimannatal
Rannsóknar þjónusta
Sækja um vinnuaðstöðu
Fræðimenn í húsi
Í Þórunnartúni
Skrifstofan
Fréttir
„Dútlað við þjóðarsálina” Afmælismálþing ReykjavíkurAkademíunnar
ReykjavíkurAkademían 25 ára „D Ú T L A Ð V I Ð Þ J Ó Ð A R S Á L I N A“ Auðlegð þekkingar í aldarfjórðung Safnahúsinu við Hverfisgötu, 7. maí 2022 kl. 13:00 Dagskrá 13:00 Lilja Hjartardóttir, formaður afmælisnefndar býður gesti velkomna 13:05 ...
Spennandi sumarstarf fyrir háskólanema í upplýsingafræði og sagnfræði
ReykjavíkurAkademían óskar eftir að ráða tvo háskólanema í sumar, annan í upplýsingafræði og hinn í sagnfræði, til að vinna við rannsóknaverkefnið: Gagnagrunnur um starf og afurðir sjálfstætt starfandi fræðafólks. Verkefnið er styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og...
Styrkur úr Nýsköpunarsjóð námsmanna:
Gagnagrunnur um starf og afurðir sjálfstætt starfandi fræðafólks ReykjavíkurAkademían hlaut í dag styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til þess að ráða tvo nemendur til að vinna gagnagrunn sem tekur til upplýsinga um störf hundruð sjálfstætt starfandi fræðafólks sem á...

Útgáfa
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.

Stærri viðburðir

Rannsóknarverkefni
