Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Þórunnartúni
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Breyttur fundartími aðalfundar
Ágætu félagar ReykjavíkurAkademíunnar, Af óviðráðanlegum orsökum, þá hefur endurskoðendaskrifstofan sem við skiptum við ekki náð að ljúka bókhaldi RA og gerð ársreiknings fyrir árið 2023. Þess vegna neyðumst við til þess að fresta áður boðuðum aðalfundi um...
Nordplus styrkur í hús
Nýverið hlaut ReykjavíkurAkademían Nordplus Voksen styrk til tveggja ára þróunarverkefnis á sviði ritlistarkennslu. Rithöfundarnir og ritlistarkennararnir Björg Árnadóttir og Oddný Eir taka þátt í verkefninu fyrir hönd RA. Nordplus Voksen er áætlun á sviði almennrar...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar: Breyttur fundartími
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, 1.hæð - nýr fundartími birtur von bráðar. Dagskrá aðalfundar: Kosning embættismanna fundarins Skýrsla stjórnar Félags...
Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.
Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.
Rannsóknarverkefni
Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Dagsbrún fyrirlestrarsal
Erindi og birtingar