1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Breyttur fundartími aðalfundar

Breyttur fundartími aðalfundar

by | 19. Jun, 2024 | Fréttir

Ágætu félagar ReykjavíkurAkademíunnar,

Af óviðráðanlegum orsökum, þá hefur endurskoðendaskrifstofan sem við skiptum við ekki náð að ljúka bókhaldi RA og gerð ársreiknings fyrir árið 2023. Þess vegna neyðumst við til þess að fresta áður boðuðum aðalfundi um ótilgreindan tíma.

Nánari upplýsingar komi í byrjun júlí en þá segist endurskoðandinn geta upplýst okkur nánar um stöðu mála.