(354) 562 8565 ra@akademia.is
  1. Forsíða
  2.  » Miðlun

ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna. Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing  og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan. Hverskonar útgáfa Akademónanna sjálfra er blómleg og spannar allt frá ritýndum fræðigreinum og útgáfu bóka til blaðagreina sem ætlað er að dýpka samfélagsumræðuna.

Efst á baugi

Ýmsir fróðlegir viðburðir eru haldnir reglulega á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og upplýsingar um þá má finna hér.

Útgáfa

Akademónar standa fyrir margs konar útgáfu á fræði- og skemmtiefni og við reynum að segja frá öllu slíku hér.

Dagsbrúnarfyrirlesturinn

 Dagsbrúnarfyrirlestrar eru haldnir árlega. Efni þeirra tengist ávallt verkalýðshreyfingunni.

Fastir viðburðir

Á hverju ári fara fram sérstakir fyrirlestrar og málþing á vegum Akademíunnar og innihald þeirra má finna hér á vefnum.