1. Forsíða
  2.  » 
  3. Miðlun
  4.  » Útgefið efni

Á vegum ReykjavíkurAkademíunnar hafa verið gefnar út nokkur fjöldi bóka. Mun fleiri ritraðir, bækur af ýmsum toga og fræðigreinar hafa birst á vegum alls þess fjölda fræðimanna sem hér hafa starfað. Hinir síðastnefndu hafa einnig haldið fjöldan allan af fyrirlestrum, leiðsögnum og gjörningum auk innleggja í samfélagsumræðuna hverju sinni. Hér getur að líta brot af þeirri heild.

Útgefið efni

Stilltu inn á ReykjavíkurAkademíuna

Á Vimeo rás ReykjavíkurAkademíunnar má finna mikinn fjölda fyrirlestra á myndbandaformi.