
Viðburðir ReykjavíkurAkademíunnar
Árlega eru fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir haldnir á vegum ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðafólk stígur á stokk og heldur opinbera fyrirlestra, ýmist eina og sér eða þá í samhengi við stærri viðburði eins og málþing eða fyrirlestraraðir tengdum ákveðnum þemum.
Hér kennir ýmissa grasa. Kynntu mér málið, hlustaðu á upptökur eða skoðaðu dagskár löngu liðinna viðburða. Sumum er lýst á greinargóðan hátt meðan upplýsingar um aðra viðburði eru af skornum skammti.
Viðburðir RA
Sjálfstæðir rannsakendur. Afmælismálþing ReykjavíkurAkademíunnar II
Málþingið Sjálfstæðir rannsakendur – umhverfi og áskoranir
Að Þorgerðarmálum loknum – upptaka
ReykjavíkurAkademían heiðraði minningu Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur (1968-2020) sagn-og...
Málstofa um greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity – Upptökur
Málstofa 17. maí 2022 sem fjallaði um greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity in the Long Nineteenth Century.
„Dútlað við þjóðarsálina” Afmælismálþing ReykjavíkurAkademíunnar
ReykjavíkurAkademían 25 ára „D Ú T L A Ð V I Ð Þ J Ó Ð A R S Á L I N A“ Auðlegð þekkingar í...
„D Ú T L A Ð V I Ð Þ J Ó Ð A R S Á L I N A“
ReykjavíkurAkademían 25 ára „D Ú T L A Ð V I Ð Þ J Ó Ð A R S Á L I N A“ Auðlegð þekkingar í...
Af fyrirlestri Arnþórs Gunnarssonar um bókina Hæstiréttur í hundrað ár (upptaka)
Í dag, 17. mars, fjallaði Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur við RA í fyrirlestri um nýútkomna bók...
ÖLLUM TIL HEILLA – viðburður 2/5 (upptökur)
Annar viðburður, ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir sem nefnist Listsköpun og samvinna:...
Árni Finnsson, Á milli Glasgow og Sharm El-Sheik – upptaka
Fimmtudaginn 3. mars steig Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands á stokk í...
Dagsbrúnarfyrirlesturin 2022: Staða innflytjenda á Íslandi: fjárhagur, húsnæði og heilsa
Fimmtudaginn 17. febrúar 2022 hélt Kristín Heba Gísladóttir framkvæmdastjóri Vörðu –...
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir
ReykjavíkurAkademían, í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands, Listahátíð í Reykjavík,...