Kostir aðildar að FRA
Árgjald er kr. 3.500.
– Aðild að Fra FRA – póstlista Félags ReykjavíkurAkademíunnar þar sem viðburðir á vegum akademíunnar eru auglýstir.
– Kost á að vera með eigin upplýsingasvæði í fræðimannatali sem birt er á heimasíðu Akademíunnar
– Akademíunetfang gegn vægu gjaldi
– Kost á að leigja skrifstofu gegn sanngjörnu gjaldi.
– Aðstoð við kynningar á gegn sanngjörnu gjaldi
– Þátttaka í ýmsu félagsstarfi á vegum félagsins
– Kost á að leigja sal ReykjavíkurAkademíunnar, gegn sanngjörnu gjaldi.
– Ókeypis eða niðurgreidd námskeið á vegum Félags ReykjavíkurAkademíunnar
– Kosningarétt á aðalfundi.
Til að skrá sig í félagið þarf að fylla út eyðublaðið, Umsókn um félagsaðild
Til að skrá sig úr félaginu þarf að senda bréf til skrifstofunnar á netfangið ra@akademia.is.
Stjórn 2022-2023
Formaður
Katrín Theódórsdóttir
Meðstjórnendur
Arnór Gunnar Gunnarsson, gjaldkeri
Árni Finnsson, ritari
Guðrún Hallgrímsdóttir
Salvör Aradóttir
Stjórn félags ReykjavíkurAkademíunar var kjörin á aðalfundi félagsins 2022.