Ásrún Magnúsdóttir

ÍSLENSKA

Danshöfundur og performer

Með verkum sínum vill Ásgrún teygja út hugmyndina um dans og kóreógrafíu og hugmyndirnar um það hverjir geta dansað. Hún hefur hlotið athygli fyrir vinnu sína bæði hér heima og erlendis. 

Í augnablikinu hefur hún áhuga á því að vinna með fólki sem hefur ekki hugsað mjög mikið um það að dansa og reynir að gera ósýnilegar kóreógrafíur sýnilegar. Hún vill hækka í röddum samfélagsins sem henni finnst að mætti heyrast betur í; gefa sviðið til þeirra sem vilja sjást og vera hlustað á. Hún hefur mikla reynslu í því að vinna með mismunandi samfélagshópum, sérstaklega ungu fólki, unglingum og börnum en líka minni samfélögum eins og hennar eigin nágrönnum eða íbúum ákveðinnar blokkar.  

www.asrunmagnusdottir.com

ENGLISH

Choreographer and performer

Ásrún´s work aims to stretch the dominant modes of dance and choreography an has been received well at home and abroad, as made apparent by her numerous festival appearances, awards and nominations. Currently, she is interested in working with people that have not given dance or dancing much thought and trying to make invisible choreographies visible. She is interested in amplifying voices that she feels might be heard better; giving the stage to other people space to speak up, be seen and listened to. She has a great deal of experience working with different social groups, especially young people, teenagers and children but also micro-communities like her own neighbours, residents of particular neighbourhoods or people that share an apartment building.

www.asrunmagnusdottir.com