Fræðafólkið okkar
Þekking og þjónusta
Þjónustan Í Hafnarstræti 5
Sækja um aðild að FRA
Sækja um vinnuaðstöðu
TABULA GRATULATORIA
Fréttir
Norrøn arv og nationale identiteter
Við vekjum athygli á opinni málstofu á dönsku, sem haldin verður í tengslum við rannsóknarverkefnið Fortíð norðursins endurheimt / Reclaiming the Northern Past, í Nordatlantens Brygge, Strandgade 91, Kaupmannahöfn, þann 25. september kl. 14- 17. Verkefnið hefur...
Vantar þig fallegan sal eða virðulegt fundarhergi?
ReykjavíkurAkademían hefur til leigu sal og fundarherbergi á besta stað í bænum. Falleg birta flæðir inn um háa gluggana í AkademíuSalnum sem gerir hann bæði glæsilegan og hlýlegan. Salurinn hentar sérlega vel fyrir námskeið, fyrirlestra, fundi og veislur og...
Ingunn Ásdísardóttir og hundvísir jötnar hlutu Fjöruverðlaunin í ár
Akademóninn og þjóðfræðingurinn Ingunn Ásdísardóttir hlaut á dögunum Fjöruverðlaunin í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis fyrir bókina Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi. Í rökstuðningi dómnefndar Fjöruverðlaunanna segir um bók Ingunnar: "Í bók...
Efst á baugi
Engir viðburðir skráðir framundan
Viðburðir

Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er hreyfiafl sem stendur fyrir gagnrýnni umræðu um samfélag og menningu og miðlar til samfélagsins niðurstöðum fræðilegra rannsókna.

Viðburðir RA
Árlega eru haldnir opinberir fyrirlestrar, málþing og sýningar ýmist að frumkvæði Akademíunnar eða í samstarfi við fræðimenn, háskóla, félög, stofnanir eða fyrirtæki innanlands og utan.

Rannsóknarverkefni

Gárur
Rannsóknarþjónusta
Sjóðir
Bóka Ráðslag fundarherbergi
Bóka Akademíusalinn fyrirlestra-, veislu- og fundarsal