1. Forsíða
  2.  » 
  3. Aðalfundur
  4.  » Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunar 2015

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunar 2015

by | 3. Apr, 2015 | Aðalfundur, Fréttir

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunar

Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna,
verður haldinn
miðvikudaginn 22. apríl kl. 12:15, 2015.
í fundarsal félagsins í Þórunnartúni 2 á 4. hæð hjá Bókasafni Dagsbrúnar.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og stjórnarkjör.
Atkvæðisrétt á fundinum hafa félagsmenn sem eru viðstaddir og hafa greitt félagsgjald.

Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:
Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:
(1) Kosning embættismanna fundarins.
(2) Skýrsla stjórnar.
(3) Reikningar félagsins.
(4) Lagabreytingar. Tillögur að lagabreytingum skulu liggja frammi minnst viku fyrir aðalfund og kynntar félagsmönnum.
(5) Kjör formanns.
(6) Kjör fjögurra stjórnarmanna.
(7) Kosning í stjórn ReykjavíkurAkademíunnar ses.
(8) Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga.
(9) Ákvörðun félagsgjalda.
(10) Önnur mál.

Stjórnin