1. Forsíða
  2.  » 
  3. Aðalfundur
  4.  » Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 7. maí

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 7. maí

by | 1. May, 2009 | Aðalfundur, Fréttir

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar, Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna verður haldinn fimmtudaginn 7. maí kl. 15:00 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Eftirfarandi tillaga að lagabreytingu verður borin upp:

Tillögur að breytingum á lögum Félags ReykjavíkurAkademíunnar, lagðar fyrir aðalfund 7. maí 2009.

Lögð er til breyting á 4. grein laga félagsins sem fjallar um aðalfund þess.

Lagt er til að sjötti liður dagskrár aðalfundar verði: „Kjör fjögurra stjórnarmanna” í stað „Kjör tveggja stjórnarmanna og eins varamanns”. Þetta er gert til samræmis við breytingar á 5. gr. sem samþykktar voru á síðasta aðalfundi.

Reykjavík, 30.4. 2009