1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Af sjónarhóli Kirsten Hastrup

Af sjónarhóli Kirsten Hastrup

by | 17. Oct, 2012 | Fréttir

reykjavkurakademan logo medium.png

Af sjónarhóli Kirsten Hastrup

í sal ReykjavíkurAkademíunnar

Hringbraut 121, fjórðu hæð

fimmtudaginn 18. október 2012, kl. 12.05 – 13.00.

Dr. Kirsten Hastrup

prófessor í mannfræði við Kaupmannahafnarháskóla

og forstöðumaður Waterworlds – Centre for anthropological climate research,

flytur hádegisfyrirlesturinn:

Food Security: Complex Fears and Health Concerns in the North.

Kirsten hefur unnið að mannfræðirannsóknum á norðurslóðum, m.a. á Íslandi og Grænlandi og flytur fyrirlesturinn á ensku.

Af sjónarhóli

er ný röð hádegisfyrirlestra ReykjavíkurAkademíunnar

þar sem vísinda- og fræðimenn taka fyrir málefni líðandi stundar.

Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.