Stjórnir FRA
Félag ReykjavíkurAkademíunnar, FRA var sett á fót á aðalfundi árið 2006. Á sama fundi voru fyrstu stjórnir félagsins og stofununarinnar, RA kosnar. Hér er yfirsýn yfir þá aðila sem setið hafa í stjórn FRA frá upphafi og til dagsins í dag.
Stjórn FRA starfsárið 2022-2023
Formaður 
Katrín Theódórsdótti lögfræðingur
Gjaldkeri
Arnar Gunnar Gunnarson sagnfræðingur
Ritari
Árni Finnsson, framkvæmdastjóri Náttúruvernarsamtaka Íslands
Meðstjórnendur
Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
Salvör Aradóttir leikhúsfræðingur og túlkur
Skoðunarmenn reikninga: Björn S. Stefánsson og Árni Finnsson.
Stjórn FRA starfsárið 2021-2022
Formaður 
Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, sérfræðingur í áfallastjórnun
Gjaldkeri
Bára Baldursdóttir, sagnfræðingur
Ritari
Árni Finnsson, framkvæmdastjóri Náttúruvernarsamtaka Íslands
Meðstjórnendur
Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
Salvör Aradóttir leikhúsfræðingur og túlkur
Stjórn FRA starfsárið 2020-2021
Formaður 
Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, sérfræðingur í áfallastjórnun
Gjaldkeri
Arnþþor Gunnarsson, sagnfræðingur
Ritari
Árni Finnsson, framkvæmdastjóri Náttúruvernarsamtaka Íslands
Meðstjórnendur
Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
Salvör Aradóttir
Stjórn FRA starfsárið 2019-2020
Formaður 
Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, sérfræðingur í áfallastjórnun
Gjaldkeri
Arnþór Gunnarsson, sagnfræðingur
Ritari
Árni Finnsson, framkvæmdastjóri Náttúruvernarsamtaka Íslands
Meðstjórnendur
Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
Salvör Aradóttir
Stjórn FRA starfsárið 2018-2019
Formaður 
Ingimar Einarsson, félags- og stjórnmálafræðingur.
Gjaldkeri
Arnþór Gunnarsson, sagnfræðingur
Ritari
Árni Finnsson, framkvæmdastjóri Náttúruvernarsamtaka Íslands
Meðstjórnendur
Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, sérfræðingur í áfallastjórnun
Stjórn FRA starfsárið 2017-2018
Stjórnir FRA starfsárið 2016-2017
Formaður 
Ingimar Einarsson, félags- og stjórnmálafræðingur.
Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur, Þorgerður Þorvaldsdóttir, sagn og kynjafræðingur, Björg Árnadóttir menntunarfræðingur og Borgþór Kjærnested fararstjóri og leiðsögumaður.
Stjórnir FRA starfsárið 2015-2016
Formaður 
Ingimar Einarsson, félags- og stjórnmálafræðingur.
Gjaldkeri
Ritari
Meðstjórnendur
Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælaverkfræðingur
Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, sérfræðingur í áfallastjórnun
Þorgerður Þorvaldsdóttir sagn- og kynjafræðingur,
Björg Árnadóttir menntunarfræðingur
Borgþór Kjærnested fararstjóri og leiðsögumaður.
Stjórnir FRA starfsárið 2014-2015
Formaður 
Ingimar Einarsson, félags- og stjórnmálafræðingur.
Gjaldkeri
Ritari
Meðstjórnendur
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur,
Margrét Elísabet Ólafsdóttir listfræðingur,
Lilja Hjartardóttir stjórnmálafræðingur
Borgþór Kjærnested fararstjóri og leiðsögumaður
Stjórnir FRA starfsárið 2013-2014
Formaður 
Ingimar Einarsson, félags- og stjórnmálafræðingur.
Gjaldkeri
Ritari
Meðstjórnendur
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur,
Margrét Elísabet Ólafsdóttir listfræðingur,
Lilja Hjartardóttir stjórnmálafræðingur
Njörður Sigurjónsson menningarstjórnunarfræðingur
Stjórnir FRA starfsárið 2012-2013
Formaður 
Ingimar Einarsson, félags- og stjórnmálafræðingur.
Gjaldkeri
Ritari
Meðstjórnendur
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur,
Margrét Elísabet Ólafsdóttir listfræðingur,
Lilja Hjartardóttir stjórnmálafræðingur
Borgþór Kjærnested fararstjóri og leiðsögumaður
Stjórnir FRA starfsárið 2013-2014
Formaður 
Sesselja G. Magnúsdóttir dansfræðingur,
Gjaldkeri
Ritari
Meðstjórnendur
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur,
Lilja Hjartardóttir stjórnmálafræðingur
Njörður Sigurjónsson menningarstjórnunarfræðingur
Emma Björg Eyjólfsdóttir menningarfræðingur.
Stjórnir FRA starfsárið 2008-2010
Formaður 
Davíð Ólafsson
Meðstjórnendur
Ásthildur Valtýsdóttir, Guðrún Hallgrímsdóttir, Gunnarsdóttir og  Ingunn Ásdísardóttir.
Stjórnir FRA starfsárið 2006-2008
Formaður 
Þorleifur Hauksson
Meðstjórnendur
Guðrún Hallgrímsdóttir og Jón Þór Pétursson. Varamaður Ingunn Ásdísardóttir
