1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Blessað stríðið? Ísland sem hernumið land.

Blessað stríðið? Ísland sem hernumið land.

by | 12. Feb, 2020 | Fréttir

Á þessu ári eru áttatíu ár liðin frá því að Ísland var hernumið af Bretum. Jafnframt eru 75 ár frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Af því tilefni er yfirskrift vorfyrirlestraraðar Sagnfræðingafélagsins Blessað stríðið? Ísland sem hernumið land.

Sagnfræðingafélag Íslands er félagi í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar.