1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Bókasafn Dagsbrúnar áfram undir væng ReykjavíkurAkademíunnar ses

Bókasafn Dagsbrúnar áfram undir væng ReykjavíkurAkademíunnar ses

by | 5. Feb, 2016 | Fréttir

Föstudaginn 11. desember 2015 undirrituðu Sigurður Bessason, formaður Eflingar-stéttarfélags og Sesselja G.

Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar ses, samning um áframhaldandi rekstur

og varðveislu RA-ses á Bókasafni Dagsbrúnar. Safnið, sem er í eigu Eflingar, hefur verið í vörslu RA frá

árinu 2003.

 

UndirritunSamnings Birt 5feb2016