1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » DigiStorID: Alþjóðleg vinnustofa á Ítalíu

DigiStorID: Alþjóðleg vinnustofa á Ítalíu

by | 26. Nov, 2019 | Fréttir

ReykjavíkurAkademían er þátttakandi í DigiStorID rannsóknarverkefninu í gegnum Akademóninn Salvöru Aradóttur. Nú stendur yfir á Ítalíu fyrsta alþjóðlega vinnustofa verkefnisins sem gengur út á að veita fólki með þroskahömlun tækifæri til þess að búa til litlar sögur með því að nýta stafræna miðla. Þátttakendur og leiðbeinendur þeirra eru í aðalhlutverki en hlutverk Salvarar og Ólafs Hrafns Júlíussonar er að fylgjast með, leiðbeina og móta aðferðarfræðina.

Hægt er að lesa nánar um verkefnið og fylgjast með framgangi  þess, bæði á heimasíðu verkefnisins og  Facebooksíðu.