(354) 562 8565 ra@akademia.is

EES SAMSTARFSVERKEFNI MEÐ SLÓVÖKUM

ReykjavíkurAkademían tók veturinn 2015-2016 þátt í verkefni á vegum Uppbyggingarsjóðs EES. Þátttakendur auk Íslands voru Noregur og Slóvakía en Akademían áttu aðeins í samstarfi við Slóvakíu, Nadácia Milana Šimečku stofnunina í Bratislava.

Verkefnið hét Engaging Socially Disadvanted Groups into Cultural Life in Slovakia og átti sér stað á tveimur sviðum:

Björg Árnadóttir skipulagði fyrir hönd ReykjavíkurAkademíunnar vikulanga kynnisferð ofangreindra slóvakískra mannréttindasamtaka um íslenskt velferðarkerfi með áherslu á málefni innflytjenda.

Hljómsveitin Retro Stefsson fór fyrir tilstilli ReykjavíkurAkademíunnar á fjölmenningarviðburð í Slóvakíu.

Pasi verkefnið

Björg Árnadóttir á tali við Laco Oravec, framkvæmdastjóra Nadácia Milana Šimečku stofnunarinnar í Slóvakíu.