1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Endurnýjun samstarfssamnings Akademíanna

Endurnýjun samstarfssamnings Akademíanna

by | 21. Apr, 2021 | Fréttir

Á síðasta vetrardag undirrituðu framkvæmdastjórar AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar nýjan samstarfssamning Akademíanna til næstu þriggja ára. Markmið samningsins er að efla samstarf milli stofnananna og fræðimanna þeirra með áherslu á samráðsfundi og málþing, miðlun hagnýtra og stjórnunartengdra upplýsinga, rannsóknir og miðlun og nýtingu aðstöðu og húsnæðis.
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar

Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, við undirritun samningsins í ReykjavíkurAkademíunni

Aðalheiður Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri RA

Aðalheiður Steingrímsdóttir, við undirritun samningsins í AkureyrarAkademíunni