1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » ,,Finnland, hvaða land er það?” Borgþór Kjærnested í Öndvegi, 23. mars

,,Finnland, hvaða land er það?” Borgþór Kjærnested í Öndvegi, 23. mars

by | 23. Mar, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA

BorgthorKjaernested
Borgþór Kjærnested mun heiðra okkur í Öndvegiskaffinu í dag með erindi um Finnland.

Erindið ber heitið: ,,Finnland, hvaða land er það?”, og hefst stundvíslega klukkan 12:00 í Bókasafni Dagsbrúnar. Snarl og léttmeti í boði.